Author Archives: Árni E. Albertsson

Fjölmennur fundur norrænna kennslanefnda

Dagana 30. ágúst til 1. september s.l.  var haldinn fjölmennur fundur norrænna kennslanefnda hér á landi. Um er að ræða árlegan fund.  Fundarmenn voru 47 og …

16 nemendur hefja grunnnám við Lögregluskóla ríkisins

Þann 1. september sl. hófu 16 nýnemar nám á við grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins. Nám við grunnnámsdeildina skiptist í bóknám og starfsnám, heildarlengd námsins skal vera …

Líkfundur í Laxárdal í Nesjum

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur borið kennsl á líkið sem fannst í Laxárdal í Nesjum hinn 18. ágúst sl. Staðfest er að hér er um að ræða …

Líkfundur í Laxárdal í Nesjum

Lögreglan á Suðurlandi og Kennslanefnd ríkislögreglustjóra vinna áfram úr ábendingum sem borist hafa vegna líkfundarins í Laxárdal í Nesjum þriðjudaginn 18. ágúst síðastliðinn.  Kennslanefndin hefur …

Rannsókn á líkfundi í Laxárdal í Nesjum.

Lögreglan á Suðurlandi, Kennslanefnd ríkislögreglustjóra og Tæknideild LRH vinna áfram úr ábendingum sem borist hafa vegna líkfundarins í Laxárdal í Nesjum síðastliðinn þriðjudag. Lögreglan er …

Rannsókn á líkfundi í Laxárdal í Nesjum.

Lögreglan á Suðurlandi, Kennslanefnd ríkislögreglustjóra og Tæknideild LRH hafa í gær og í dag unnið úr ábendingum sem hafa borist vegna líkfundarins í Laxárdal í …

Ríkislögreglustjóri fór ekki fram úr heimildum

Vegna kvöldfréttar ríkisútvarpsins þess efnis að embætti ríkislögreglustjóra hafi farið ríflega 200 milljónir kr. fram úr fjárheimildum fyrstu 6 mánuði ársins og viðtals við formann …

Peningaþvættisskrifstofa

Í samræmi við ákvæði nýsamþykktra laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrota o.fl.)  hefur Peningaþvættisskrifstofa Ríkislögreglustjóra flust til …

16 valdir sem nýnemar við Lögregluskóla ríkisins

Valnefnd Lögregluskóla ríkisins hefur valið 16 umsækjendur til að hefja nám við grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins þann 1. september. Í hópi nýnemanna eru 11 karlar (68,75%) …

Inntökuprófum lokið

Þann 30. júní s.l. lauk inntökuprófum vegna inntöku nýnema í grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins. Alls bárust 160 umsóknir, tveir umsækjendur uppfylltu ekki almenn inntökuskilyrði og því voru …