Author Archives: Árni E. Albertsson

Skipulagðir glæpahópar nýta sér neyð flóttafólks

Rúmlega 90% þeirra flóttamanna sem til ríkja Evrópusambandsins (ESB) koma nýta sér á einhverju stigi ferðarinnar kerfi sem skipulagðir glæpahópar stýra. Þetta kemur fram í …

Skýrsla ríkislögreglustjóra um tölvu- og netglæpi 2016

Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur gefið út skýrslu um tölvu- og netglæpi 2016. Ef smellt er eftirfarandi tengil opnast skýrslan: Skýrsla ríkislögreglustjóra um tölvu- og netglæpi 2016

Dregið úr viðbúnaði á Keflavíkurflugvelli

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Suðurnesjum, hafa ákveðið að draga úr vopnuðum viðbúnaði á Keflavíkurflugvelli sem komið var á vegna hryðjuverkanna í Brussel. Þessi ákvörðun byggist …

Fréttatilkynning

Embætti ríkislögreglustjóra heldur áfram að afla upplýsinga frá erlendum öryggisstofnunum og lögregluyfirvöldum um hryðjuverkin í Brussel. Ráðstafanir sem gerðar voru í gær til að efla …

112-dagurinn er haldinn um allt land í dag: Við erum öll í almannavörnum!

Almannavarnir eru þema 112-dagsins. Áhersla á viðbúnað og viðbrögð almennings. Skyndihjálparmaður Rauða krossins útnefndur. Verðlaun veitt í Eldvarnagetrauninni. Neyðarnúmerið 112 fagnar 20 ára afmæli. 112-dagurinn …

Aukning á tjónum á lögregluökutækjum vegna umferðarmannvirkja á höfuðborgarsvæðinu

Fyrir liggur skýrsla starfshóps ríkislögreglustjóra um tjónakostnað lögregluökutækja. Þar kemur meðal annars fram að aukning hefur orðið á tjónum á lögregluökutækjum vegna umferðarmannvirkja á höfuðborgarsvæðinu. …

Umferðaeftirlit

Frá og með næstu áramótum mun umferðaeftirlit það sem áður var í höndum Samgöngustofu færast til lögreglunnar. Um er að ræða eftirlit með akstri ökutækja …

Óvissustig vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs, í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og …

Skipulögð glæpastarfsemi mat GRD september 2015.

Eitt af hlutverkum greiningardeildar ríkislögreglustjóra samkvæmt reglugerð nr. 404/2007 er að vinna stefnumiðaða greiningu (e. „strategic analysis“) varðandi ógn af skipulagðri brotastarfsemi til lengri tíma. …

Fréttatilkynning frá lögreglustjóranum á Austurlandi

Við komu ferjunnar Norrönu til Seyðisfjarðar þann 8. þ.m. var lagt hald á verulegt magn fíkniefna.   Málið var unnið í samstarfi lögreglustjórans á Austurlandi, embættis …