Hægri forgangur er grunnregla í umferðarlögum. Í 25.gr. umferðarlaganna segir:
“Þegar ökumenn stefna svo, að leiðir þeirra skerast á vegamótum, opnum svæðum eða svipuðum stöðum, skal sá þeirra, sem hefur hinn sér á hægri hönd, veita honum forgang.”
Þannig gildir reglan um “rétt til hægri” nema þar sem umferðarmerki eða umferðarstjórn lögreglu gilda. Þau gilda ofar þessari grunnreglu.
Posted in: Umferðarmál