Það fer eftir því hvort og hvaða umferðarmerki er á gatnamótunum. Ef boðmerki með aksturstefnu, blátt merki með hvítri ör, er á gatnamótum merkir það að aðeins má aka þar sem það vísar.

Boðmerki

 

Eru þessi merki notuð í dag fram yfir bannmerki eða „u-beygja bönnuð.“ Tilgangurinn er að greiða fyrir umferð, enda getur það valdið töfum á umferð ef verið er að taka u-beygju.

 

Posted in: Umferðarmál