Lögreglan á Suðurlandi Lögregluvarðstofa Kirkjubæjarklaustri

Lögregluvarðstofa Kirkjubæjarklaustri

Iðjuvellir 7
880 Kirkjubæjarklaustur
Þjónustusími: 444 2010
Netfang: sudurland@logreglan.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Suðurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Um liðna helgi voru 15 ökumenn kærðir fyrir að aka of greitt í embættinu. Sá sem hraðast ók mældist á 146km/klst. Sá var einnig grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og gat viðkomandi ekki sýnt fram á að hafa gild ökuréttindi. Að auki voru 3 aðrir ökumenn stöðvaðir án ökuréttinda.
4 voru kærðir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Þar af var einn aðili með fíkniefni meðferðis.
Einn ökumaður var stöðvaður á jeppabifreið og kom í ljós sofandi aðili í farangursrými bifreiðarinnar. Sá var vakinn og honum ekið heim til sín af lögreglu. Viðkomandi var einnig sektaður fyrir að nota ekki bílbelti.
4 umferðarslys voru tilkynnt en ekki var um að ræða slys á fólki. Slys varð hjá erlendum ferðamanni, sem rann í hálku í íshellaferð og sótti þyrla landhelgisgæslunnar hann og kom honum á heilbrigðisstofnun.

Þessa vikuna ætla lögreglumenn á suðurlandi að viðhafa sérstakt eftirlit með bílbeltanotkun og öryggisbúnaði.
... Sjá meiraSjá minna

Video image

Comment on Facebook

2 dögum síðan
Lögreglan á Suðurlandi

Grant er fylgst með ís og krapamyndun í Ölfusá en ís og krapi er að þrýstast upp að og uppá bakkana fyrir neðan brú. Reglulegar eftirlitsferðir eru um svæðið til að fylgst með þróuninni. Nokkur hækkun kom fram á vatnshæðamælir fyrir ofan Ölfusbrú um kl.15:00 í dag en hefur farið lækkandi síðan. Vatn er farið að flæða upp að og yfir göngustíg við ánna og er fólk sem þar er á ferðinni beðið að sýna sérstaka varúð. Einnig er fólk í húsum í nágrenni þess svæðis sem ís er að hlaðast upp að vera á varðbergi og tilkynna til lögreglunnar ef það telur ís eða vatn sé farið að nálgast garða eða húsnæði meira en nú er. Einnig eru þeir sem eru með kjallara undir húsum sínum beðnir að fylgjast með ástandi í þeim. Seinnipartinn á morgun, mánudag og fram á kvöld er búist við einhverri hlýnun og umtalsverðum hríðarbyl suðvestanlands ekki er búist við að þessi hlýindi hafi veruleg áhrif en mikilvægt að fylgjast áfram grannt með þróuninni. ... Sjá meiraSjá minna

Grant er fylgst með ís og krapamyndun í Ölfusá en ís og krapi er að þrýstast upp að og uppá bakkana  fyrir neðan brú. Reglulegar eftirlitsferðir eru um svæðið til að fylgst með þróuninni. Nokkur hækkun kom fram á vatnshæðamælir fyrir ofan Ölfusbrú um kl.15:00 í dag en hefur farið lækkandi síðan. Vatn er farið að flæða upp að og yfir göngustíg við ánna og er fólk sem þar er á ferðinni beðið að  sýna sérstaka varúð. Einnig er fólk í húsum í nágrenni þess svæðis sem ís er að hlaðast upp að vera á varðbergi og tilkynna til lögreglunnar ef það telur ís eða vatn sé farið að nálgast garða eða húsnæði meira en nú er. Einnig eru þeir sem eru með kjallara undir húsum sínum beðnir að fylgjast með ástandi í þeim. Seinnipartinn á morgun, mánudag og fram á kvöld er búist við einhverri hlýnun og umtalsverðum hríðarbyl suðvestanlands ekki er búist við að þessi hlýindi hafi veruleg áhrif en mikilvægt að fylgjast áfram grannt með þróuninni.

Comment on Facebook

Hvar sér maður línurit af hækkun í áni

Frá því síðastliðinn föstudag hefur lögreglan á Suðurlandi haft í ýmsu að snúast, þá sérstaklega hvað varðar umferðina. Sem fyrr er hraðakstur fyrirferðarmikill en 33 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók var á 144 km/klst hraða á Suðurlandsvegi í Árnesþingi.

Sex umferðaróhöpp voru skráð og í þremur þeirra voru minniháttar meiðsli á fólki.

Fimm ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og einn að auki grunaður um ölvunarakstur.

Sex ökumenn voru stöðvaðir, án þess að hafa tilskilin réttindi til aksturs ökutækja.

Þrír ökumenn voru kærðir fyrir að hafa ekki ljósabúnað í lögmætu ástandi.

Umferðareftirlit embættisins kærði tvo ökumenn atvinnutækja fyrir ranga notkun ökurita. Að auki voru ökumenn kærðir fyrir brot á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja og fyrir brot á hvíldartíma við akstur.
... Sjá meiraSjá minna

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram