Lögreglan á Suðurlandi Lögreglustöðin á Hvolsvelli

Lögreglustöðin á Hvolsvelli

Hlíðarvegur 16
860 Hvolsvöllur
Opnunartími: 08-16
Þjónustusími/sími: 444 2010
Netfang: sudurland@logreglan.is
Fax: 444 2029

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Suðurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
19 tímum síðan
Lögreglan á Suðurlandi

Okkar fyrsti fyrirlestur um netglæpi fór fram í gær á fræðslustund fyrir eldra fólk og aðstandendur í Sveitarfélaginu Árborg.
Rætt var um áhættuhópa netglæpa, hvað ber að varast, hvað er til ráða, fyrstu viðbrögð við netglæpum og aðrar hættur.
Mikilvægar umræður um ráð til að koma í veg fyrir að lenda í klóm netglæpamanna. Gætum okkar í jólainnkaupunum 🎅🏻
Sveitarfélagið Árborg
... Sjá meiraSjá minna

2 dögum síðan
Lögreglan á Suðurlandi

Við verðum hér í kvöld, hlökkum til að mæta! ... Sjá meiraSjá minna

Við verðum hér í kvöld, hlökkum til að mæta!
3 dögum síðan
Lögreglan á Suðurlandi

Frá því á föstudag eru skráð sjö umferðarslys hjá lögreglunni á Suðurlandi. Í þremur af þessum umferðarslysum voru meiðsli á fólki og í einu tilfelli var um alvarlegt umferðarslys að ræða og það á minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa. Alls hafa tólf einstaklingar slasast í umferðinni í umdæminu, frá því á föstudag.

Af öðrum málum er það að segja að fjórir ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um vímuakstur. Tveir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og tveir fyrir ölvunarakstur.

Eitt fíkniefnamál kom upp og er til rannsóknar.

Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur og sá sem hraðast ók var á 120 km/klst hraða, þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.

Enn og aftur hefur lögregla afskipti af ökumönnum, þar sem barn er laust í bifreiðinni. Slíkt er með öllu ótækt.

Sex hegningarlagabrot eru skráð, tvö þjófnaðarmál, eitt fjársvikamál og þrjú líkamsárásarmál. Tvö af líkamsárásarmálunum teljast til heimilisofbeldis.

Samfellt eftirlit er með atvinnutækjum og upp komu mál er varða ranga notkun ökurita auk aksturs í atvinnuskyni án þess að hafa tilskilið rekstrarleyfi.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Er ekki kominn tími á að hefja aftur áróður fyrir bílbelta og barnastólanotkun, það eru ekki sem telja þessi öryggistæki sjálfsagðan hlut.

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram