Sep 2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Enginn er með virkt smit á Austurlandi vegna COVID-19. Aðgerðastjórn vekur athygli á aukningu smita á höfuðborgarsvæðinu. Hún minnir því sem fyrr á mikilvægi persónulegra …
Enginn er með virkt smit á Austurlandi vegna COVID-19. Aðgerðastjórn vekur athygli á aukningu smita á höfuðborgarsvæðinu. Hún minnir því sem fyrr á mikilvægi persónulegra …
Brot 28 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 16. september til föstudagsins 18. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Skráð voru 773 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í ágúst og fækkaði þessum brotum á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir ágúst …
Brot 26 ökumanna voru mynduð í Grænatúni í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Grænatún í austurátt, við Bæjartún. Á einni …
Frétt frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu 17. september 2020 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í dag samning um fimm milljóna króna framlag til að …
Athygli er vakin á því að um tíma í kvöld, fimmtudaginn 17. september, verður lokað fyrir alla umferð á Sæbraut, á milli Geirsgötu og Dalbrautar, …
Nú er enn ein hrina svikapósta komin af stað. Við höfum fengið fjölmargar ábendingar, fyrirspurnir og símtöl vegna þessa. Þó nokkur fjöldi hefur látið glepjast …
Í síðustu viku slösuðust sex vegfarendur í fimm umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 6. – 12. september, en alls …
Brot 94 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 14. september til miðvikudagsins 16. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Brot 11 ökumanna voru mynduð í Hamrahlíð í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hamrahlíð í vesturátt, á móts við Hlíðarskóla. …