Sep 2020
Vegaskoðun stórra ökutækja á Suður-, Suðvestur- og Vesturlandi
Lögreglumenn sem sinna sérstöku umferðareftirliti á Suðurlandi annarsvegar og á Vesturlandi hinsvegar komu saman til vinnu á Selfossi í gær og fóru í vegaskoðun stórra …
Lögreglumenn sem sinna sérstöku umferðareftirliti á Suðurlandi annarsvegar og á Vesturlandi hinsvegar komu saman til vinnu á Selfossi í gær og fóru í vegaskoðun stórra …
Í síðustu viku slösuðust sex vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 13. – 19. september, en alls …
Maðurinn sem fannst látinn í Breiðholti, neðan Erluhóla, 21. ágúst sl. hét Örn Ingólfsson, 83 ára. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum …
Enginn er í einangrun á Austurlandi vegna COVID-19 smits. Aðgerðastjórn minnir á að hvassviðri er í kringum okkur og lítið má út af bregða til …
Brot 53 ökumanna voru mynduð á Vesturgötu í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturgötu í suðurátt, á móts við Vesturgötu …
Brot 155 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá föstudeginum 18. september til mánudagsins 21. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Brot 45 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir …
Í dag, 21.september, hefst netuppboð óskilamuna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem stendur frá 21.-27.september. Fólk ætti því að hafa nægan tíma til að skoða munina …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur verið tilnefnd til Foreldraverðlauna Heimils og skóla 2020, en hún er tilkomin vegna sérstaks tilraunaverkefnis embættisins sem gengur m.a. út á …
Þann 16. og 17. september voru 21 stór ökutæki skoðað s.k. vegaskoðun þar sem lögreglumenn framkvæma úttekt á ákveðnum atriðum sem skoða má með sjónskoðun …